Thursday, September 15, 2011

Prjóna-Hekla


Þetta er Hekla. Hún býr hjá nöfnu sinni á Akureyri og líkar vistin vel. Kötturinn á heimilinu lítur hana hornauga, það er lopafnykur af þessari litlu konu og helst vildi hann tuskast með hana en það yrði húsfreyjan sjálfsagt ekki ánægð með, hún sem vakti heila nótt við prjónaskapinn. Heimasætan var svo óþolinmóð nefnilega og vildi hafa hana með í leikskólann, helst prúðbúna í peysufötunum.

Helstu áhugamál Prjóna-Heklu eru að taka slátur, prjóna íleppa og hvísla draugasögum í eyru húsbóndans á meðan hann sefur!

This is Hekla, she lives with her namesake in Akureyri. The cat she shares a home with takes her with a grain of salt... the little woman stinks of wool and he would like nothing better than to toss her around but the mistress of the house would not be pleased with that. After all, she did stay up one whole night knitting her. You see, the little girl was impatient and wanted to take her along to school, preferably all dressed up.

Knitted-Hekla's main interests are making Icelandic haggis, knitting inserts for her shoes and whispering ghost stories into the master's ears when he's asleep!


4 comments:

  1. Hùn er aedisleg og virdist vera med skap! Quel caractère!

    ReplyDelete
  2. Frábær karakter hún Hekla!
    She is quite a character. I like her!

    ReplyDelete
  3. Hún er frábær hún Hekla. Greinilega mikið að gera hjá henni á Akureyri.

    ReplyDelete
  4. Oh, je l'adore déja Hekla ..On veut des histoires de fantômes nous aussi..

    I Already like Hekla and I would love to hear ghost stories too :) lol

    ReplyDelete